Tuesday, January 10, 2012

raeningjar, fordòmar og sumarjòl

Christmas without family is like a pencil without a sharper... Theres no point.
Sà thessa lìnu um daginn og fannst ansi mikid til ì henni. Jòlin voru kannski ekki beint tilgangslaus en einhvernvegin bara ekki jòl thid vitid...
En àdur en èg segi ykkur frà jòlunum vil èg segja ykkur frà dramadeginum fjòrda ì adventu.
Èg og hinir skiptinemarnir gerdum okkur ferd til Ton Supa sem er tùristastrond ì svona hàlftìma fjarlaegd med bìl. Vid byrjudum daginn à thvì ad fà okkur risa stòran og ràndýran ananasdrykk (ekkert smà gòdur!). Svo allt ì einu maeta tveir stràkar og bidja um mynd med okkur. Fyrst hlògum vid bara af thvì hvad their eru hallaerislegir, en thà bjòdast their til thess ad borga drykkina okkar fyrir myndina! Their borgudu semsagt 18 dollara fyrir eina skitna mynd!

Eftir thetta skemmtilega atvik àkvàdum vid ad labba til Atacames sem er ì tveggja tìma fjarlaegd gangandi og allan tìman medfram strondinni. Eftir hàlftìma maeta tveir stràkar og bara 'hae stelpur' og vid eitthvad 'oh ekki aftur' heyrdu draga their ekki bara fram RISA HNÌFA !! og bara 'làtid okkur fà peningana!' Thetta voru ì alvorunni alveg svona stòrir stòrir hnìfar! Èg fraus eins og algjor asni og gat bòkstaflega ekki hugsad skýrt thar til Zoe sem hefur verid raend thrisvar kippti ì mig og skipadi mèr ad làta thà fà peningana mìna. Èg gerdi thad en thà vilja their audvitad sìma lìka. Èg var med sìmann minn innà bikinìtoppnum og fòr ad saekja hann med titrandi hondinni og var ekkert lìtid klaufaleg. Svo hlaupa their burt og vid stòdum eftir med engann pening og enga sìma og thar af leidandi engin nùmer til ad hringja ì fòlkid okkar, til ad saekja okkur. Taxi heim myndi kosta sitt svo vid hofdum ekki huuugmynd hvernig vid aettum ad komast lifandi ùtùr thessu. Allt ì einu man èg eftir sùkkuladi braudinu sem èg hafdi keypt fyrr um morguninn. Vid stoppudum taxa og sogdum honum alla sòlarsoguna med mjooooog dramatìskum haetti og à endanum hlaer hann bara og keyrir okkur heim fyrir sùkkuladibraud! Fràbaerlega eftirminnileg adventa! Og àn efa thad hraedilegasta sem èg hef upplifad alla mìna aevi!

Jòlin ì heild sinni gengu vel. Èg fèkk sendingu frà ìslandi, stùtfulla af pokkum, kortum og gòdgaeti, baetti jòlin um helling! Nema hvad ad starfsfòlkid à pòsthùsinu er ekki alveg ì lagi og thau opnudu pakkann minn og bordudu af sùkkuladinu mìnu! Er thad ekki bannad??
Dagarnir fyrir jòl voru mjog stressadir. Seinustu tvaer naeturnar fyrir adfangadag var ekkert sofid. Thà meina èg bòkstaflega ekkert. Mèr var sagt ad nù yrdi hùsid sko tekid ì gegn og èg bjòst vid allt thrifid og svona eins og heima en neinei thad var bara skipt um eldhùsinnrèttingu, ljòsarofa, dyrabjollu og bara bòkstaflega ALLT tekid ì gegn! Semsagt enginn svefn à thessum bae.
Thegar adfangadagur kom loksins gàtu allir slappad af. Um hàdegi var steikin sett inn ì ofn. Dýrid var sett inn ì ofn ì heilu lagi og med ansi langann hàls og èg bara  'shit er thetta strùtur?!' og spurdi hvada dýr thetta er thá segja thau 'Pavo' og ég bara var engu naer svo ég gerdi mig ad algjoru fífli og fór ad leika strút... 'erudi ad meina thetta dýr? sem gerir svona?' og setti hausinn nidur svona eins og stúrtar gera thegar their eru ad fela sig thid vitid... thau bara 'jà akkùrat!' Heyrdu svo kemst èg ad thvì seinna ad thetta var bara kalkùnn... og èg bùin ad hafa svaka leiksýningu... ekki kúl. Skil ekki alveg ennthà hvernig thau sàu kalkùn ùtùr strùtnum mìnum en okei.
Seinna sama dag koma gestirnir. Systir mìn med franska kaerastann og bròdir minn med ìtoslku kaerustuna og fjolskyldu hennar. Klukkan tìu um kvoldid var lagt à bord og vid sàtum tharna svona fimmtàn manneskjur og thad thrfti alltaf ad segja gjoridi svo vel og gledileg jòl og allt thetta à ollum tungumàlum, ìslenskan var alltaf skrìtnust. Kalkùnninn var ekkert spes, kjotid svona medal gott en fyllingin vond. À midnaetti var skàlad. Thad var ekki svona eins og à ìslandi klukkan sex allir ad knùsas og svona fallegt, heldur fengu allir kampavìn og svo hèlt einn raedu og thegar klukkan slò tòf oskrudu allir GLEDILEG JÒL og svo fengum vid heitt kakò. Svona hàlf eitt um nòttina voru pakkarnir opnadir. Allir tòku sìna pakka og fòru ì sitt horn ad opna pakkana. Engin svona kòsyheit med fjolskyldunni, thetta tòk svona fimm mìnùtur. Svo var farid ad dansa. Semsagt aedislegt laugardagskvold en hraedilegt adfangadagskvold
À milli jòla og nýàrs var hùsid stappad vegna thess ad ìtalska fjolskyldan gisti hjà okkur. Èg eyddi thvì mestum tìmanum mìnum ì annara manna hùsum, flùdi til bekkjafèlaga og hinna skiptinemana. Bekkjasystur mìnar eru ad kenna mèr marimba, sem er ekkert grìn, thetta tekur bòkstaflega à aaallann lìkamann!
Àramòtin voru lìka sèrstok. Klukkan ellefu um kvoldid fòrum vid ad borda med fyrrverandi eiginmanni hostmommu minnar og fjolskyldu hans. Hellingur af gomlu fòlki sem èg thurfti ad knùsa og kyssa en hef aldrei sèd àdur. À midnaetti er hefd hèr ad brenna dùkkur ì mannsstaerd, thetta er eitthvad good luck daemi. Theim var stillt upp à midri gotunni og svo hellt fullt af olìu og svo kveikt ì og allar gotur Esmeraldas logudu. Bìlarnir komu sìdan og bara sveigdu à milli bàlanna eins og ekkert vaeri edlilegra. Flugeldarnir voru òfàir og èg var skìt hraedd um ad einhver theirra hlyti ad festast ì sìmalìnunum sem hanga ì milljònatali yfir gotunum. Sem betur fer komumst vid lifandi ì gegnum kvoldid og rètt eftir midnaetti fòr èg med systur minni og vinum hennar ad dansa. Um thrjù leytid var èg ordin svo threytt og uppgefin af ollu danserìinu og hùn sagdi alltaf bara 'vid forum heim efitr smà'. Klukkan var ad ganga àtta um morguninn thegar èg bara okei èg get ekki meir og tòk taxa heim. Èg hef aldrei sofnad jafn hratt.
Èg verd ad segja ad èg er hàlf ànaegd med ad thessi pakki er bùinn. Èg setti mèr fullt af àramòtaheitum, thar à medal ad lesa spaenskar baekur, er byrjud à Harry Potter (hversu kùl rebekka!) og gengur svonaaaa upp og nidur.

Èg lenti um daginn ì samtali vid bekkjafèlaga mìna um rasisma. Thau voru eitthvad ad halda thvì fram ad allt hvìtt fòlk lìtur nidur à  svertingja og èg reyndi eins og èg gat ad verja mitt fòlk thar til allt ì einu fer ein stelpan ad lìkja mèr vid Barbie! Èg bara 'haa??' thà eru thau oll vodalega sammàla um thad ad èg lìt alveg eins ùt og Barbie! èg bara rasismi hvad, thetta er sko BARA afthvì ad èg er hvìt. Thau vilja thau meina ad svart fòlk hefur aldrei fordòma thad er bara hvìtt fòlk. Og allt hvìtt fòlk. Èg gafst upp à endanum.

Ì gaer leyfdi èg hostmommu minni ad smakka hardfisk. Hùn dìfdi honum mjooog forvitin ì smjor eins og èg benti henni à ad gera og svo smakkar hùn og bara 'thad er ekkert bragd?' svo eftir smà kemur priceless svipur à hana og èg bara 'er thetta svona vont?' thà brosir hùn voda kurteis og bara 'neinei, thetta er rosalega gott :) en èg aetla ekki ad borda meira af thessu thvì thù verdur ad leyfa vinum thìnum ad smakka', Voda gòdur lygari. Èg er samt alveg sàtt, aetla bara ad eiga hann ùtaf fyrir mig!

Nùna er veturinn genginn ì gard sem thýdir miiikil rigning! og miiiikil sól! og miiikid af moskìtòglugum. Èg er strax farin ad sakna saklausa sumarsins.
Sèst ekki mjog vel en èg er iiiilla brunnin, it hurts so bad :(

En jà èg aetla ad fara ùt nùna ad njòta meiri sòlar
CHAO

3 comments:

  1. Takk fyrir þetta blogg. gaman að þessu, eða þannig. Ég vona að sá dagur komi ekki að þér hætti að bregða við að vera rænd. Latum þetta vera eina skiptið.
    Tillaga að áramótaheiti: Nota sólarvörn !!
    mamma

    ReplyDelete
  2. hahaha hvítt fólk er alltaf rasistar... og hlustaðu nú á mömmu þína NOTAÐU SÓLARVÖRN !!!! frábært blogg alltaf jafn gaman að lesa þetta og er strax farin að bíða eftir næsta :)
    love you <3
    Hildur

    ReplyDelete
  3. æj hvað ég elska bloggin þín! Það hljómar allt svo ótrúlega spennandi þarna hjá þér! Og guð minn góður ég hefði örugglega bara farið að hagráta þegar strákarnir dógu út einhverja risahnífa...
    Þú getur svo bara hlakkað til íslensks jólamatar næstu jól barbie;)
    -Bryndís B

    ReplyDelete