
Àstaedan fyrir fjolskylduskiptunum er ekkert spennandi, èg aetla frekar ad kynna ykkur adeins fyrir Saldarriaga fjolskyldunni.
Host mamma mìn heitir Estrella Saldarriaga (estrella thydir stjarna). Hùn er aaalgjort yndi. Hùn er ein ad theim sem hugsar vel um heilsuna, mèr til mikillar gledi thvì loksins fae èg almennilegann mat, ekki alltaf feitt kjot og bananana. Hùn à alltaf stùtfullan skàp af àvoxtum og graenmeti og er alltaf ad tala um vìtamìnin og eitthvad svona haha.
Hùn à dòttur sem byr nùna hjà okkur med kaerasta sìnum og barninu theirra em thau flytja bràdum til Quito. Dòttirin er 21 àra gomul og heitir Samantha og er lìka algjort yndi og gullfalleg! Kaerasti hennar er frà Frakklandi og heitir Rodolfo (hugsa alltaf um Rùdolf med rauda trynid thegar èg segi nafnid hans svo èg reyni ad fordast thad) Hann er alveg svona typìskur franskur madur, eda èg myndi segja thad… hann er hvìtur (jeij èg er ekki eina hvìta manneskjan hèrna) og med dokkt hàr og dokk augu og mjoog grannur (annad jeij, èg er ekki anoraxìugellan à heimilinu) svo er hann med svartann hokutopp! Sonur theirra heitir Sebastian og er 2 mànada krùtt! Rètt svo byrjadur ad brosa, aaaalgjor mùs!
Sìdan à Estrella lìka son sem byr ì Santa Domingo med kaerustu sinni sem er frà Ìtalìu.
Hùsid theirra er aedi! Thad er eiginlega à thremur haedum. Eda sko nedsta haedin er risa leikfimissalur, leikfimisklefar, gufubad, heitur pottur og risa sundlaug. Thetta er samt allt tòmt en hùn taladi um ad fylla thetta ì janùar held èg. Hversu mikil snilld ad eiga SUNDLAUG!
À naestu haed er ìbùdin, bara òskop venujuleg ìbùd og èg med mitt eigid herbergi sem er samt pìnulìtid og riiisa rùm svo ad gòlfplàssid er sama sem ekkert haha.
À efstu haed er bara svonaaaaa, aej veit ekki hvad thad kallast, thetta eru eiginlega svalir og ekki beint thak yfir… eda jù thak en ekki beint veggir fattidi? Svona eins og madur standi uppà thaki, bara grindverk ì kringum mann en samt er thak yfir thakinu thid vitid. Madur er semsagt ùti en samt med thak yfir sèr. Thar er hengirùm og snùrur til ad hengja upp fotin eftir thvottinn.
En semsagt èg er haest ànaegd ì thessu hùsi!
Og endilega thid sem lesid thetta, getidi hjàlpad mèr ad finna GÒDAN einfaldan ìslenskan rètt, nùna tharf èg ad elda fyrir thau, og Rodolfo gerir franskan rètt og Samantha esmeraldas rètt, og èg vil ad mitt sè gott! Ekki hàkarl eda eittvhad svoleidis haha. Ef thid hafid hugmyndir endilega làtid mig vita.
Èg er nùna fyrst ad komast ì svona semi rùtìnu med lìfid mitt. Nùna annan hvern morgun kemur Zoe til mìn klukkan sjo à morgnanna og vid roltum nidur à Las Palmas sem er strondin hèrna. Thar hlaupum vid medfram sjònum (berfaettar!!) svona til ad halda okkur ì formi, er bùin ad missa allt thad litla thol sem èg hafdi à ìslandi. Eftir hlaupasprettinn forum vid sìdan ì sjòinn ad kaela okkur og thad er alltaf jafn aedislegt. Oldurnar eru reyndar risastòrar hèrna (um helgar kemur folk ad surfa, aetla klàrlega ad prufa thad einhverntìman!!). Vid lentum ì thvì à mànudaginn ad vid vorum ad svamla ì sjònum, kemur thà ekki bara RISA stòr alda og vid gàtum augljòslega ekki flùid neitt, svo vid gripum bara fyrir andlitid og aldan fòr ì alvorunni med okkur naestum thvì alla leid uppà strondina aftur! Held ad thad sè ansi haettulegt ad fara of langt, verd ad passa mig à thvì!
En ì gaer àtti Zoe 18 àra afmaeli! Vid, Marie og Zoe byrjudum daginn à ad fà okkur gòdann morgunmat ì La Multi Plaza, forum svo à strondina og sàtum thar ad spjalla hàlfan daginn (thad var engin sòl, jeij!). Allt ì einu kom massìft sandrok svo vid fordudum okkur innà ìtalskan veitingarstad og fengum okkur pizzu og ìs. Fyrsta skipti sem èg fèkk pizzu sìdan èg kom hingad, mikil hamingja!! Eftir màltìdina forum vid heim til Zoe og thar var host mamma hennar bùin ad ùtbùa afmaelismàltìd, okkur til mikils ama, allar pakksaddar! Hùn hafdi lìka bodid restinni af vinahòpnum okkar sem var fràbaert! Vid erum semsagt 7, vid thrjàr frà AFS, einn stràkur frà Rotary og svo thrìr sjàlfbodalidar. Julio (einn sjàlfbodalidinn) var med gìtar med og song bìtlalog fyrir Zoe thar sem bìtlarnir eru uppàhaldid hennar.
Èg gat thà montad mig og sagdi theim ad èg hef sungid fyrir Yogo Ono, konu John Lennon og med einum ùr Bìtlunum (man ekki hver thad var, vandrò). Thad leyndi sèr ekki hvad Zoe ofundadi mig mikid haha!
Èg verd lìka ad fà ad skjòta thvì inn hèrna hvad thad er fràbaert hvad Zoe og Marie elska island! Til daemis sòtti Marie ì alvorunni um ad fara til islands sem skiptinemi, sem thydir ad henni finnst thad MJOG spennandi land! Og svo er Zoe ad lesa bòk sem er dagbòk stràks sem for til ìslands sem skiptinemi, svo Zoe veit allskonar hluti um island sem er aedi

Èg held ad poddurnar sèu ad staekka med hverri vikunni hèrna. Èg lenti ì thvì fyrir stuttu ad èg var ad koma ùr sturtu, geng innì herbergid mitt og thà liggur thar einhverskonar kakkalakki à staerd vid farsìmann minn! Èg stokk uppà stòl og stòd thar eins og hàlviti à handklaedinu einu saman og thad lak af mèr à billjòn. Paddan mjakadist yfir herbergid mitt og fòr svo ofanì skòlatoskuna mina! Èg beid grafkyrr thangad til hùn kom upp aftur og svo skreid hùn undir skàp og hvarf. Ì langa stund (kannski ekki svo langa en mèr fannst èg bìda ì klukkutìma) beid èg og thordi ekki ad stìga nidur à golf, fannst eins og hùn vaeri ad bìda undir skàp eftir ad stokkva à mig thegar èg stigi nidur. Svo allt ì einu fèkk èg mynd af konunni ùr Tomma og Jenna ì hausinn! Mundidi? Konan sem stokk alltaf uppà stòl thegar Jenni kom og èg man ekki betur en ad hùn hafi oft lìka verid à handklaedinu! Eins og algjor asni fòr èg ad hlaeja af sjàlfri mèr og hlò svo meira thegar èg àttadi mig à ad èg var ad hlaeja ein af sjàlfri mèr haha. Èg thakka gudi fyrir ad enginn hafi komid inn, thau hefdu haldid ad thad sè ekki ì lagi med mig!
Ad lokum hef èg sedan einar vondar frèttir ad faera. Mira (ein af sjàlfbodalidunum) sagdi okkur ad hùn hafdi komist ad thvì ad allar polsurnar hèrna eru gerdar ùr hestum! Sem thydir engin polsa fyrir mig naestu àtta mànudina

P.S lofa ad thad koma inn myndir bràdum!!
Hahahahhaha elska bloggin þín.. Tjekkaðu á þessum link; mammy two shoes haha
ReplyDeletehttp://www.youtube.com/watch?v=W-ONz0xlfhY
Trúi því samt ekki að þú fáir að prufa að surfa og það án mín!?!??!? Eennnn óttalega er ég ánægð fyrir þína hönd! Húsið og fjölskyldan og ALLLLLT hljómar dásamlega!!
Xoxo, you know you love me
frábært blogg ! verður að seta inn myndir af húsinu :D engin polsa í 8 mánuði ég myndi ekki lifa það af !!! eftir að ég horfði á linkinn sem ragga setti inn af tomma og jenna langaði mig rosalega að fara að gista hjá ömmu með þér. Fara fyrst í bað, horfa svo á tomma og jenna, fara svo allar þrjár uppí rúmm hjá ömmu og sofa þar !!
ReplyDeleteástar kveðjur frá bestu systir í heimi <3
Mikið er ég fegin að allt gengur vel. Allar þessar strandasögur láta þetta hljóma eins og þú sért bara í lööööööngu fríi þarna niðurfrá........
ReplyDeleteMig minnir að það hafi verið Ringo star sem kom með Yoko til að hitta Kársneskórinn ;-)
mamma
ahahahha tomma og jenna atriðið!
ReplyDeleteen hvað er að hestapolsum?
er það ekki bara enn betra?
elska bloggin þín og settu inn myndir!
kv. reb
gaman að lesa þetta. Glöð að þú ert komin á gott heimili.
ReplyDeleteamma Gréta
takk fyrir að fá að fylgjast með, skemmtilegir pistlar hjá þér, vona að þú hafir það bara ofur gott eftirleiðis ;)
ReplyDeleteFráábært að heyra með nýju hóstmömmuna!!! Og ekki verra með heilsumatinn;D Getur eldað fyrir þau humarhala - skerð í tvennt og hreinsar, setur á bökunarplötu og smyrð með góðri maríneringu (olía, hvítlaukur, sólþurrkaðir tómatar og steinselja, hakkað og blandað saman), bakar halana í ca 3 mín við 225°C - voilá tilbúið og berð fram með einhverju góðu salati og baguette:)
ReplyDelete