Thursday, August 25, 2011

fyrsta bloggid !

AH loksins fann ég thetta! sídan er á spaensku og thad tók mig eilífd ad finna hvernig ég á ad gera nýtt blogg haha
en allavega, thar sem thetta er fyrsta bloggid thá er hellingur sem ég tharf ad reyna ad útskýra og til thess ad ég fari ekki ad tala í hringi thá aetla ég ad skipta thessu upp til thess ad einfalda thetta fyrir mig.
byrjum á ferdinni hingad:
flugin gengu oll mjog vel. Í NY lentum vid í einhverju mega gettó hverfi og vid roltum á BurgerKing og thad var bara svart fólk thar haha. Svo fórum vid til Miami og  svo til Quito. Thegar vid lentum í Quito áttum vid mjog erfitt med ad anda. Quito er svo hátt uppi ad loftid er sjúklega thunnt og madur verdur módur vid minnstu áreynslu. ArrivingCamp var á mjoooog fallegum stad! nema klósettin, thau voru óged. Námskeidid var frekar illa skipulagt en samt alveg stud. á sunnudeginum kom svo ad tví ad vid íslendingarnir thuftum ad kvedjast. Stefanía fór fyrst og svo Jana,Sigrún og Arnar rétt á efitr henni. ég thurfti ad bída í 4 klukkutíma. Ég sofnadi og stillti vekjaraklukku á hálf eitt tví rútan átti ad koma kl 1. Klukkan 12 var lamid á hurdina mína og ég vaknadi og opndi og thá kemur kona inn og fer ad hrauna yfir mig á spaensku og svo hló hún og benti mér á ad pakka nidur og koma STRAX. ég gerdi thad og thegar ég kom út sagdi Marie frá thýskalandi mér ad thau voru búin ad vera ad leyta ad mér í hálftíma, ég veit ekki afhverju en rútan kom semsagt klukkutíma fyrr en planid var. Svo lentum vid í Esmeraldas og thá tók fjolskyldan á móti mér med blodrum og skylti, mjooooog krúttlegt!
Fjolskyldan: Papa heitir Jose Miguel og er FRÁBAER! hann er algjort krutt og reynir eins og hann getur ad kenna mér allt og láta mér lída eins og heima hjá mér. Mama heitir Margarita og er mjooog nice. Systur mínar heita Marie Jose og Margareth og Amy og thaer eru allar frábaerar! Ég gaeti ekki hafa lent hjá betri fjolskyldu!
Húsid: Thad er semi stort og mjog kósý. Thad er reyndar ekkert rennandi vatn svo ad vid thurfum ad hella yfir okkur ískoldu vatni úr konnu. Hér er farid í sturtu thrisvar á dag thvi thad er svo heitt hérna. OG klosettpappírinn má ekki fara ofaní klósettid, hann fer í ruslid og ég GET EKKI vanid mig á thetta!
Umferdin: okei til allra ykkar sem hafid sagt ad ég keyri brussulega, plís komid til Ecuador, midad vid umferdina hér keyri ég eins og engill!
Baerinn: Hann er sjúklega fallegur. alltaf heitt! strondin er snilld. Thad er ótrúlegt ad fara í fátaekrahverfid... eiginlega ekki haegt ad útskýra, en húsin eru bókstaflega úr stráum og krakkar hlaupandi úti med dót sem thad finnur á gotunum og thad er kannski bara í naerbuxum og engum skóm. Sumar gotur hér eru bara malarvegir. Thad eru flestir med einhverskonar búd í húsinu sínu. Okkar hús er td bleikt med risa bleikt skilti fyrir utan og svo kallar fólk bara inn og thá hleypur Amy nidur og afgreidir thad.
Fólkid: Allir ad kyssa mann ALLTAF ! í hvert skipti sem ég hitti alla og thó thad sé fyrsta skipti thá fae ég koss. Ég er án alls gríns eina hvíta manneskjan hérna sem gerir thad ad verkum ad thad er starad mikid á mig. Strákarnir hérna flauta meira ad segja á eftir manni! thad er mjog óthaeginlegt. Vinir MarieJose sogdust elska mig og voru alltaf beauuuuutiful girl! BEAUTIFUL!!!!! Thad er mjog skritid.
Maturinn: hann er mjog godur. nema thad ad thau borda SVO MIKID. Ég er alltaf sodd ! alltaf ad springa! en vonandi venst ég thví.
Poddurnar eru svo STÓRAR ! OJOJOJ
Ég vaknadi í gaer med 19 moskitóbit og thad er  búid ad baetast í thau núna, thau eru orugglega ad nálgast 30! En mama eitradi fyrir theim í gaer.
Ég byrja sídan í skólanum 5 september :)

Endilega skrifid komment eda gerid like eda eitthvad svo ad ég viti hversu margir lesa thetta :)
Hasta luega!

2 comments:

  1. skemmtilegt blogg hjá þér Margrét ;) takk fyrir mig, hlakka til að heyra meira, hafðu það gott !

    ReplyDelete
  2. Oooo you beautiful girl!
    Gott að þú sért byrjuð að blogga haha
    Nú þarftu bara að redda þér myndavél og heilan helling af myndum elskuleg!

    ReplyDelete