The one who said that childhood are the best years of your life, was never an exchangestudent.
Rakst á thessa línu um daginn og verd ad segja ad thad er mikid til í thessu! Núna leikur lífid vid mig, ég er nefnilega komin í SUMARFRÍ!! Verd í fríi fram í apríl. Seinustu viku var prófavika í skólanum. Ég maetti á mánudaginn med penna og mjog undirbúin undir próf, svo thegar ég sest nidur thá er kennarinn bara 'ó... ég vissi ekki ad thú myndir koma... ég er ekkert med próf fyrir thig, ég er bara med 24 próf' (vid erum semsagt 25 í bekknum med mér) og ég bara 'og hvad á ég thá ad gera núna?' og thá var ég bara send heim! Ég er mjooog ánaegd med ad vera komin í frí en kemst samt ekki yfir thad hvad thad verdur spes ad halda jólin í sumarfríinu sínu, thad bara passar ekki.
Zoe (vinkona mín sem er annar skiptinemi hérna) tókst ad tábrjóta sig um daginn thegar ég var med henni. Vid vorum eitthvad ad spá í thví hvad best er ad gera vid tábroti, thetta var á litlutánni svo thad er varla haegt ad seta gifs, svo vid googludum thad og thar var maelt med ad tape-a bara litlu tànna vid naestu tá. Host mamma hennar var ekki nógu sátt med thad og sagdi ad hún yrdi ad fara til laeknis. Naesta dag kemur hún til mín med RISA gifs uppá midjan kálfa og ég hef aldrei séd svona ljótt og taett gifs og thad gerdi bókstaflega ekkert nema verra fyrir grey litlu tánna. Greyid stelpan gat ekki hreyft sig í tvaer vikur. Thetta er samt bara svona eitt af thessum atburdum sem eru fyndnir eftir á thid vitid... en ég er núna skíthraedd um ad brjóta eitthvad. Ég meina their hafa ekki hugmynd um hvernig á ad hondla lítid tábrot, hvad thá ef ég bakbrotna eda eitthvad! Thad var madur sem sagdi vid Zoe 'Thú ert nú bara heppin ad their tóku ekki tánna af!' Thad er nefnilega málid. Hérna í Esmeraldas er gloootud heilsugaesla. Tildaemis er allt gamalt fólk tannlaust. Og mér finnst thad ordid frekar venjulegt núna en thegar ég spái í thví thá er thad ekki á hverjum degi sem thú sérd fólk sem vantar á hondina eda fótinn á íslandi, eda hvad? Thad er á hverjum degi hérna. Svo er svo illa gengid frá, fólkid gengur bara um í hlírabol og svo med svona smá stubb fyrir hendi og oft er allt bara einhvernveginn lafandi og... aej oj get ekki lýst thví... thetta er allavega ekki smekklegt. Líka thad ad sjá dauda hunda út á gotu oft í viku. Thad er heldur ekki smekklegt. Ég aetla semsagt ad passa mig rooosalega á ad thurfa ekki ad fara uppá spítala! (sorry mamma og amma ef ég hraedi ykkur med thessu, lofa ad passa mig! )
Ég fékk góda sonnun um daginn um thad ad fólkid í kringum mig hefur ekki hugmynd um hvad ísland er. Mig hafdi alltaf grunad thad en svo núna um daginn thá sit ég í skólanum og svo kemur bekkasystir mín ad mér og bara 'ég fann landid thitt!' Thá var hún med einhverskonar Google Earth í símanum og sýnir mér mynd af landi sem var svo eeeekki ísland og thetta var einhversstadar í Afríku! Ég bara bídduuu hvad skrifadirdu? Thá sýnir hún mér ad hún skrifadi Islambaga og hún var bara eitthvad skaelbrosandi og ég bara shit... thau eru svo óveraldarvon ad thad er ad verda erfitt fyrir mig.
Seinustu daga er ég búin ad vera ad ferdast svolítid, mér til mikillar hamingju! Thar seinustu helgi fór ég med hostmommu minni til Quito, hofudborg Ecuador. Thad er sex klukkutíma rútukeyrsla og ég var bara mjog tilbúin í ad sofa í rútunni. Svo kemur einhver kona og sest fyrir framan mig og setur saetid sitt bara aaalveg nidur svo ég thurfti ekki nema taka djúpann anda og thá var brjóstkassinn minn kominn alveg upp ad saetisbakinu hennar, og svo byrjar hún ad hrjóta í thokkabót! Ég var ekkert lítid pirrud. Thrátt fyrir thad nádi ég ad sofna en dreymdi thá ógedslegann draum (kenni threngslunum um) thar sem einhver var búinn ad klára sultukrukkuna sem fjolskyldan mín á íslandi sendi mér um daginn. Ég vaknadi oll sveitt og mód ad leyta af sultukrukkunni en thá sé ég ad thad er hermadur kominn inn í rútuna! Thááá vard ég hraedd! Hann bidur alla vinsamlegast ad stíga út fyrir rútuna og fara í rod. Úti var kolnidamyrkur og smá rigning og engisprettur út um allt, vildi ad ég gaeti tekid mynd af andrúmsloftinu, thetta var ekkert smá indaelt. Thegar rodin kemur ad mér bidur hermadurinn mig ad sýna skilríki. Ekkert mál. Thegar hann sér ad ég er hins vegar útlendingur thá er ég bedin ad sýna vegabréf, sem ég var ekki med. Thá tala their eitthvad saman á spaensku (ég nádi ekki ad skilja thad) svo er ég bedin ad koma adeins til hlidar. Ég geng med thremur hermonnum adeins í burtu og vid settumst á einhvern bekk sem var tharna. Fyrir aftan okkur var bara risa skógur og svo fjall. Thad vad engin umferd og engin hús svo ég vard alveg pínu myrkfaelin. Svo gerist thetta ennthá verra. Rodin inn í rútuna klárast og rútan leggur af stad !! Mér vard án gríns kalt á bakinu af hraedslu. Sat tharna ein in the middle of nowhere med thremur hermonnum í kolnidarmyrkri, var engan veginn ad fíla thetta.Ég rauk á faetur en sem betur fer var host mamma mín inn í rútunni og hljóp ad bílstjóranum og stoppadi hann. Thá leyfdi hermadurinn mér ad fara. Svo tveimur tímum seinna er rútan aftur stoppud og logreglan kemur inn og bidur alla vinsamlegast ad stíga útfyrir. Hostmamma mín segir ad vid skulum frekar bara bída inni svo thad komi ekki aftur upp vesen. Thví midur tók loggan eftir okkur og kemur til okkar. Hann byrjar ad pirra sig thegar ég er ekki med vegabréfid og ef ég skildi hann rétt thá vildi hann taka mig nidur á stod! Host mamma mín fór í svaka gír og vardi mig á fullu, svo aetlar hún ad standa upp, til ad standa á sínu, og skallar toskuskúffuna fyrir ofan okkur og ég átti ekkert lítid erfitt med ad hlaeja ekki. Thau rifust heillengi og loggan var farin ad svitna á yfirvorinni af pirringi og mér leid eins og algjorri gólftusku á milli theirra og thordi ekki ad segja neitt. Á endanum var okkur hleypt af stad og host mamma mín segir vid mig 'Okei, à medan vid erum í Quito, sama hvad gerist ekki leyfa theim ad handtaka thig!! Thá hringirdu fyrst í mig!' ég bara kinkadi kolli med hroll á bakinu.
Helgin í Quito var aedisleg! Ég fékk ad hitta íslendingana, sem var aediiiiii !!! Vid gerdum eins margt og vid gátum sem ég get ekki gert í Esmeraldas eins og tildaemis fara í bíó, Subway, Pizza Hut og bara TALA ÍSLENSKU!! Svo um kvoldid fékk ég ad gista hjá Sigrúnu og vid hlustudum á jólalog og bordudum NóaKropp og svona allskonar íslenskt, ekkert lítid notalegt ! Hlakka ótrúlega til núna í fríinu ad heimsaekja thau oftar!
Ég fór líka núna seinustu helgi til Guayaquil. Thad var verid ad skýra Sebastian, sem er sonur host systur minnar. Messan var orugglega svona thrír tímar og audvitad á spaensku svo ad ég sofnadi mjog óvart, vona ad enginn hafi séd thad. Um kvoldid var afmaelisveisla hjá einhverri fraenku. Vid komum oll daudthreytt í veisluna og ég og hostmamma mín lokudum okkur inn í herbergi og logdumst og thad var hún sem stakk uppá thví ad fara ad sofa og beila bara á veisluna, og ég var ekkert ad fara ad mótmaela thví. Neinei svo vakna ég bara vid thad ad host systir mín er bara 'hvaaaaaaad ertu ad gera!! thú átt ekki ad sofa í afmaeli! ' Thá hafdi ég steinsofnad en hostmamma mín farid fram! Ég fór fram og thad var Mexikósk hlómsveit ad spila og allir ad dansa og svona, voda stud. Thad voru ekkert smá gódar snyttur og snakk og kokur og ég radadi í mig. Svo mér til miiiikillar skelfingar er á midnaetti borinn fram MATUR! Allir thurftu ad taka disk stútfullann af hrísgrjónum og kjoti. Ég hef sjaldan átt jafn bágt med ad koma mat nidur. Ég er samt ordin ansi gód í ad tala sjálfa mig í ad klára af disknum. Thú getur thetta, bara einn bita í einu! Ég er stundum svo sodd ad mér finnst heilinn minn vera ad springa, kannist thid vid thad?
Èg er meira ad segja búin ad thyngjast um fimm kíló! Ég er búin ad reikna thad út ad ef ég held áfram ad thyngjast svona jafnt og thétt thá kem ég heim svona 17 kílóum thyngri, er thad ekki bara kúl?
Daginn eftir fór ég ad heimsaekja Stefaníu sem er líka skiptinemi hérna. Thad var snilld! Hún var ekki búin ad hitta neinn íslending sídan hún kom svo hún var já... med ekki svo góda íslensku skulum vid segja haha. Alveg frábaert hvad hún blandadi mikid enskunni inní. Vid fórum ad versla og í bíó og á McDonalds!! Svo gisti ég hjá henni og fór med henni í skólann daginn eftir sem var algjor stemning! Ekkert smá ánaegd med thessa ferd :)
Og já! Hún á heima í biiiilad ríku hverfi! Thegar madur kemur thá tharf madur ad segja nafnid á fjolskyldunni vid risa hlid, thar er madur sem hringir í fjolskylduna og spyr hvort ég megi koma inn. Svo thegar ég kom inn tók á móti mér gosbrunnur og sundlaug og allt svo fallegt! Gatan er úr múrsteinum og allt bara einhvernvegin glansandi, algjort Miami daemi, enganveginn Sudur-Ameríka.
Zoe (vinkona mín sem er annar skiptinemi hérna) tókst ad tábrjóta sig um daginn thegar ég var med henni. Vid vorum eitthvad ad spá í thví hvad best er ad gera vid tábroti, thetta var á litlutánni svo thad er varla haegt ad seta gifs, svo vid googludum thad og thar var maelt med ad tape-a bara litlu tànna vid naestu tá. Host mamma hennar var ekki nógu sátt med thad og sagdi ad hún yrdi ad fara til laeknis. Naesta dag kemur hún til mín med RISA gifs uppá midjan kálfa og ég hef aldrei séd svona ljótt og taett gifs og thad gerdi bókstaflega ekkert nema verra fyrir grey litlu tánna. Greyid stelpan gat ekki hreyft sig í tvaer vikur. Thetta er samt bara svona eitt af thessum atburdum sem eru fyndnir eftir á thid vitid... en ég er núna skíthraedd um ad brjóta eitthvad. Ég meina their hafa ekki hugmynd um hvernig á ad hondla lítid tábrot, hvad thá ef ég bakbrotna eda eitthvad! Thad var madur sem sagdi vid Zoe 'Thú ert nú bara heppin ad their tóku ekki tánna af!' Thad er nefnilega málid. Hérna í Esmeraldas er gloootud heilsugaesla. Tildaemis er allt gamalt fólk tannlaust. Og mér finnst thad ordid frekar venjulegt núna en thegar ég spái í thví thá er thad ekki á hverjum degi sem thú sérd fólk sem vantar á hondina eda fótinn á íslandi, eda hvad? Thad er á hverjum degi hérna. Svo er svo illa gengid frá, fólkid gengur bara um í hlírabol og svo med svona smá stubb fyrir hendi og oft er allt bara einhvernveginn lafandi og... aej oj get ekki lýst thví... thetta er allavega ekki smekklegt. Líka thad ad sjá dauda hunda út á gotu oft í viku. Thad er heldur ekki smekklegt. Ég aetla semsagt ad passa mig rooosalega á ad thurfa ekki ad fara uppá spítala! (sorry mamma og amma ef ég hraedi ykkur med thessu, lofa ad passa mig! )
Ég fékk góda sonnun um daginn um thad ad fólkid í kringum mig hefur ekki hugmynd um hvad ísland er. Mig hafdi alltaf grunad thad en svo núna um daginn thá sit ég í skólanum og svo kemur bekkasystir mín ad mér og bara 'ég fann landid thitt!' Thá var hún med einhverskonar Google Earth í símanum og sýnir mér mynd af landi sem var svo eeeekki ísland og thetta var einhversstadar í Afríku! Ég bara bídduuu hvad skrifadirdu? Thá sýnir hún mér ad hún skrifadi Islambaga og hún var bara eitthvad skaelbrosandi og ég bara shit... thau eru svo óveraldarvon ad thad er ad verda erfitt fyrir mig.
Seinustu daga er ég búin ad vera ad ferdast svolítid, mér til mikillar hamingju! Thar seinustu helgi fór ég med hostmommu minni til Quito, hofudborg Ecuador. Thad er sex klukkutíma rútukeyrsla og ég var bara mjog tilbúin í ad sofa í rútunni. Svo kemur einhver kona og sest fyrir framan mig og setur saetid sitt bara aaalveg nidur svo ég thurfti ekki nema taka djúpann anda og thá var brjóstkassinn minn kominn alveg upp ad saetisbakinu hennar, og svo byrjar hún ad hrjóta í thokkabót! Ég var ekkert lítid pirrud. Thrátt fyrir thad nádi ég ad sofna en dreymdi thá ógedslegann draum (kenni threngslunum um) thar sem einhver var búinn ad klára sultukrukkuna sem fjolskyldan mín á íslandi sendi mér um daginn. Ég vaknadi oll sveitt og mód ad leyta af sultukrukkunni en thá sé ég ad thad er hermadur kominn inn í rútuna! Thááá vard ég hraedd! Hann bidur alla vinsamlegast ad stíga út fyrir rútuna og fara í rod. Úti var kolnidamyrkur og smá rigning og engisprettur út um allt, vildi ad ég gaeti tekid mynd af andrúmsloftinu, thetta var ekkert smá indaelt. Thegar rodin kemur ad mér bidur hermadurinn mig ad sýna skilríki. Ekkert mál. Thegar hann sér ad ég er hins vegar útlendingur thá er ég bedin ad sýna vegabréf, sem ég var ekki med. Thá tala their eitthvad saman á spaensku (ég nádi ekki ad skilja thad) svo er ég bedin ad koma adeins til hlidar. Ég geng med thremur hermonnum adeins í burtu og vid settumst á einhvern bekk sem var tharna. Fyrir aftan okkur var bara risa skógur og svo fjall. Thad vad engin umferd og engin hús svo ég vard alveg pínu myrkfaelin. Svo gerist thetta ennthá verra. Rodin inn í rútuna klárast og rútan leggur af stad !! Mér vard án gríns kalt á bakinu af hraedslu. Sat tharna ein in the middle of nowhere med thremur hermonnum í kolnidarmyrkri, var engan veginn ad fíla thetta.Ég rauk á faetur en sem betur fer var host mamma mín inn í rútunni og hljóp ad bílstjóranum og stoppadi hann. Thá leyfdi hermadurinn mér ad fara. Svo tveimur tímum seinna er rútan aftur stoppud og logreglan kemur inn og bidur alla vinsamlegast ad stíga útfyrir. Hostmamma mín segir ad vid skulum frekar bara bída inni svo thad komi ekki aftur upp vesen. Thví midur tók loggan eftir okkur og kemur til okkar. Hann byrjar ad pirra sig thegar ég er ekki med vegabréfid og ef ég skildi hann rétt thá vildi hann taka mig nidur á stod! Host mamma mín fór í svaka gír og vardi mig á fullu, svo aetlar hún ad standa upp, til ad standa á sínu, og skallar toskuskúffuna fyrir ofan okkur og ég átti ekkert lítid erfitt med ad hlaeja ekki. Thau rifust heillengi og loggan var farin ad svitna á yfirvorinni af pirringi og mér leid eins og algjorri gólftusku á milli theirra og thordi ekki ad segja neitt. Á endanum var okkur hleypt af stad og host mamma mín segir vid mig 'Okei, à medan vid erum í Quito, sama hvad gerist ekki leyfa theim ad handtaka thig!! Thá hringirdu fyrst í mig!' ég bara kinkadi kolli med hroll á bakinu.
Helgin í Quito var aedisleg! Ég fékk ad hitta íslendingana, sem var aediiiiii !!! Vid gerdum eins margt og vid gátum sem ég get ekki gert í Esmeraldas eins og tildaemis fara í bíó, Subway, Pizza Hut og bara TALA ÍSLENSKU!! Svo um kvoldid fékk ég ad gista hjá Sigrúnu og vid hlustudum á jólalog og bordudum NóaKropp og svona allskonar íslenskt, ekkert lítid notalegt ! Hlakka ótrúlega til núna í fríinu ad heimsaekja thau oftar!
Ég fór líka núna seinustu helgi til Guayaquil. Thad var verid ad skýra Sebastian, sem er sonur host systur minnar. Messan var orugglega svona thrír tímar og audvitad á spaensku svo ad ég sofnadi mjog óvart, vona ad enginn hafi séd thad. Um kvoldid var afmaelisveisla hjá einhverri fraenku. Vid komum oll daudthreytt í veisluna og ég og hostmamma mín lokudum okkur inn í herbergi og logdumst og thad var hún sem stakk uppá thví ad fara ad sofa og beila bara á veisluna, og ég var ekkert ad fara ad mótmaela thví. Neinei svo vakna ég bara vid thad ad host systir mín er bara 'hvaaaaaaad ertu ad gera!! thú átt ekki ad sofa í afmaeli! ' Thá hafdi ég steinsofnad en hostmamma mín farid fram! Ég fór fram og thad var Mexikósk hlómsveit ad spila og allir ad dansa og svona, voda stud. Thad voru ekkert smá gódar snyttur og snakk og kokur og ég radadi í mig. Svo mér til miiiikillar skelfingar er á midnaetti borinn fram MATUR! Allir thurftu ad taka disk stútfullann af hrísgrjónum og kjoti. Ég hef sjaldan átt jafn bágt med ad koma mat nidur. Ég er samt ordin ansi gód í ad tala sjálfa mig í ad klára af disknum. Thú getur thetta, bara einn bita í einu! Ég er stundum svo sodd ad mér finnst heilinn minn vera ad springa, kannist thid vid thad?
Èg er meira ad segja búin ad thyngjast um fimm kíló! Ég er búin ad reikna thad út ad ef ég held áfram ad thyngjast svona jafnt og thétt thá kem ég heim svona 17 kílóum thyngri, er thad ekki bara kúl?
Daginn eftir fór ég ad heimsaekja Stefaníu sem er líka skiptinemi hérna. Thad var snilld! Hún var ekki búin ad hitta neinn íslending sídan hún kom svo hún var já... med ekki svo góda íslensku skulum vid segja haha. Alveg frábaert hvad hún blandadi mikid enskunni inní. Vid fórum ad versla og í bíó og á McDonalds!! Svo gisti ég hjá henni og fór med henni í skólann daginn eftir sem var algjor stemning! Ekkert smá ánaegd med thessa ferd :)
Og já! Hún á heima í biiiilad ríku hverfi! Thegar madur kemur thá tharf madur ad segja nafnid á fjolskyldunni vid risa hlid, thar er madur sem hringir í fjolskylduna og spyr hvort ég megi koma inn. Svo thegar ég kom inn tók á móti mér gosbrunnur og sundlaug og allt svo fallegt! Gatan er úr múrsteinum og allt bara einhvernvegin glansandi, algjort Miami daemi, enganveginn Sudur-Ameríka.
Vid Stefanía adeins ad missa okkur í íslenskugledinni, trítlar, tópas og sudursúkkuladi! Og audvitad íslenski fáninn haha.
Í thessari viku byrjadi ég ad vinna sem sjálfbodalidi á svona hálfgerdum leikskóla. Bornin tharna eru ekki munadarlaus en málid er bara ad thau eiga oll foreldra med vandamál (alkahólistar, ofbeldi og svol). Èg mun semsagt vinna tharna í sumarfríinu mínu. Ég heiti Tía á leikskólanum sem thýdir fraenka, krakkarnir ákvádu thad semsagt haha. Thau eru frá 0-8 ára og aaaaalgjorar dúllur! Verd ad fara med myndavélina thangad einn daginn. Thad er samt pínu sárt ad horfa á minnstu bornin thar sem leikskólinn hefur ekki efni á barna rúmum og thau eiga bara eitt venjulegt rúm og thar liggja oll bornin í hrúgu og skrída yfir hvort annad og minntu mig helst á orma.
Èg hugsa ad ég muni ekki blogga aftur fyrr en eftir jól svo ég vil bara segja: FELIZ NAVIDAD !