sà thennan mann thegar èg var ad sigla ì vetrafrìinu, thad var eitthvad vid hann sem var svo fràbaert, hann var eitthvad svo aleinn ùtà hafi à thessum fleka
en hvad um thad! èg aetla ad byrja à ad segja ykkur frà magnadri konu sem èg kynntist fyrir svona thremur vikum. Hùn er frà Belgìu en b`yr nùna hèrna ì Esmeraldas. Hùn hefur bùid allstadar ì heiminum og aettleitt èg veit ekki hvad morg born, hùn lifir bara sem sjàlfbodalidi ad hjàlpa fòlki og hùn er 72 àra nùna en er samt svo òtrùlega frìsk! Hùn hefur aldrei verid gift en thòttist samt hafa bestu ràd ì heimi hvernig à ad naela sèr ì mann og bladradi endalaust um thad (èg reyndi bara ad hunsa stadreyndina ad hùn er 72 ad naela sèr ì tvìtuga surf gaeja hèrna à strondinni) hùn benti okkur à thad ad allir menn hèrna sem sjà hvìta konu hugsa strax peningar! svo fyrir hana er minnsta màl ad naela sèr ì kall... en thad lang besta vid hana er ad hùn skiptir um nafn ì hverju landi sem hùn b`yr ì! Hèrna heitir hùn Pepita, svo taldi hùn upp fullt af nofnum sem hùn er thekkt sem ì odrum londum. Sè nùna eftir ad hafa ekki prufad ad fà mèr n`ytt nafn thegar èg kom hingad, thad hefdi verid snilld!
Onnur manneskja sem èg aetla ad segja frà. Fyrrverandi eiginmadur hostmommu minnar. Hann à sveitab`yli ekki svo langt frà esmeraldas og vid tòkum okkur einn sunnudag ì ad hanga thar og grilla og svona, mjog kòs`y! En jà hann semsagt spurdi mig voda kurteislega `og hvadan ert thù?` og èg segi ìsland og thà breyttist andlitid hans à nùll einni og hann segir: Thad er semsagt thèr ad kenna ad èg var fastur ì 25 daga ì Kìna! Hann var ekkert lìtid òsàttur en èg fattadi ekkert hvad hann var ad segja, afhverju var thad mèr ad kenna? Hann var semsagt fastur ì 25 daga og missti af einhverju, skildi ekki alveg hvad hann sagdi en held hann hafi sagt brùdkaup, svo spyr èg hvad èg hafdi ad gera med thad og thà drò hann djùpt andann og sagdi `Èyhgjafhgjallìajeikùl!!!` og èg bara aaaa eyjafjallajokull! Thad var semsagt èg sem kom eyjafjallajokli af stad og èg sem hleypti honum ekki ì thetta blessada brùdkaup.
À laugardaginn settum vid upp jòlatrè og jòlaskraut... à stuttbuxunum, èg gaeti ekki verid ì minna jòlastudi. Hvernig er thad annars med ìsland nùna? er byrjad ad snjòa? Èg er bùin ad reikna thad ùt ad èg er thannig sèd nùna bara ad lifa 16 mànada sumar... get ekki kvartad undan thvì! Èg held samt ad èg muni eiga erfitt med ad lifa af veturinn à ìslandi thegar èg kem heim, hèrna er hitinn alltaf frà svona 30-40 gràdur, og um daginn var frekar kalt kvold og hitinn fòr nidur fyrir 30 og èg thurfti ì alvorunni ad saekja peysu, er ekki ad grìnast, er ordin allt of gòdu von!
Svo verdur lìka svo skrìtid ad koma heim til ìsland, thad er svo ròòòlegt midad vid esmeraldas! svona àn grìnst thessi baer sefur aldrei, èg er sem betur fer ordin von thvì en thad er samt ekkert grìn hvad thad er alltaf hàvaer tònleist à gotunum alla lidlanga nòttina,. alla daga vikunnar, èg vakna stundum um midja nòtt og thad klikkar aldrei! alltaf einhver ad hlusta à tònlist ì botni. Verd lìka ad skjòta thvì inn ad tunglid hèrna er ofugt! Thegar thad er hàlft tungl thà er thad ekki à hlid heldur svona brosandi! hversu krùttlegt!
Ì seinustu viku kom einhver madur inn ì bekkinn og sagdi ad eftir frìmìnùtur kaemi leit. Allar stelpurnar frìkudu ùt og bryjdudu ad t`yna allt snyrtidòt og svoleidis upp ùr toskunum sìnum og fela thad, thaer rùlludu ollu inn ì pappìr og logdu thad varlega ì ruslatunnuna svo thad sàst ekkert nema blod ì ruslinu. Eftir frìmìnùtur koma sìdan thrìr menn inn og vid thurftum oll ad standa ì rod og svo leitudu their à okkur (svona eins og vid oryggishlid à flugvelli) svo ròtudu their ì ollum toskum og fundu ienhverjar ilmvatnsfloskur og hàrbursta og svona og tòku thad allt burt! Thad er semsagt bannad ad vera kvennleg. Èg stòd bara ì algjoru sjokki og svo òtrùlega fegin ad their sàu ekki ipodinn minn, thad er orugglega lìka bannad... Svo tòku their thaer sem voru ekki ì rèttum skòlasokkum, sem voru med of stòra eyrnalokka eda màladar of mikid og fòr med thaer til skòlastjòrans. Ìsland er svo miklu frjàlsara en èg hef nokkurntìman àttad mig à!
Èg er ordin meistari ì ad làta sem èg sjài ekki poddurnar hèrna. Tildaemis thegar èg tek fram skàl og skeid og legg à bordid og saeki sìdan morgunkorn, thà er skàlin alltaf stùtfull af maurum thegar èg kem til baka thà tharf madur bara ad hugsa `èg sè ekki neitt, èg sè ekki neitt`, tildaemis nùna er èg ad drekka heitt kakò og èg er bùin ad drepa svona 6 maura sem aetludu ad reyna ad lauma sèr onì kakòid, og alltaf hver odrum staerri.
Svo var èg lìka ad velta fyrir mèr hvort thad sè slaemt fyrir mann ad kyngja fiskbeinum? Fiskurinn hèrna er mjog oft ekki beinhreinsadur og èg gaeti orugglega bùid til beinagrind ùr beinunum sem èg hef kyngt, thau eru orugglega fleiri en 1000.
Ad lokum vil èg thakka theim sem gàfu mèr hugmynd af ìslenskri màltìd ad elda, èg er samt ekki ennthà bùin ad àkveda hvad èg aetla ad gera, hingad til hljòmadi thad sem Nanna systir Roggu sagdi mèr best, en thad er samt kannski pìnu flòkid ad gera thad hèrna... thannig fòlk endilega sendid mèr fleiri hugmyndir, verd ad toppa franska rèttinn! Og jà takk Nanna!