Thursday, October 27, 2011

Nyja fjolskyldan!!!!

Gledi og hamingja!! Èg er bùin ad skipta um fjolskyldu :D:D
Àstaedan fyrir fjolskylduskiptunum er ekkert spennandi, èg aetla frekar ad kynna ykkur adeins fyrir Saldarriaga fjolskyldunni.
Host mamma mìn heitir Estrella Saldarriaga (estrella thydir stjarna). Hùn er aaalgjort yndi. Hùn er ein ad theim sem hugsar vel um heilsuna, mèr til mikillar gledi thvì loksins fae èg almennilegann mat, ekki alltaf feitt kjot og bananana. Hùn à alltaf stùtfullan skàp af àvoxtum og graenmeti og er alltaf ad tala um vìtamìnin og eitthvad svona haha.
Hùn à dòttur sem byr nùna hjà okkur med kaerasta sìnum og barninu theirra em thau flytja bràdum til Quito. Dòttirin er 21 àra gomul og heitir Samantha og er lìka algjort yndi og gullfalleg! Kaerasti hennar er frà Frakklandi og heitir Rodolfo (hugsa alltaf um Rùdolf med rauda trynid thegar èg segi nafnid hans svo èg reyni ad fordast thad) Hann er alveg svona typìskur franskur madur, eda èg myndi segja thad… hann er hvìtur (jeij èg er ekki eina hvìta manneskjan hèrna) og med dokkt hàr og dokk augu og mjoog grannur (annad jeij, èg er ekki anoraxìugellan à heimilinu) svo er hann med svartann hokutopp! Sonur theirra heitir Sebastian og er 2 mànada krùtt! Rètt svo byrjadur ad brosa, aaaalgjor mùs!
Sìdan à Estrella lìka son sem byr ì Santa Domingo med kaerustu sinni sem er frà Ìtalìu.
Hùsid theirra er aedi! Thad er eiginlega à thremur haedum. Eda sko nedsta haedin er risa leikfimissalur, leikfimisklefar, gufubad, heitur pottur og risa sundlaug. Thetta er samt allt tòmt en hùn taladi um ad fylla thetta ì janùar held èg. Hversu mikil snilld ad eiga SUNDLAUG!
À naestu haed er ìbùdin, bara òskop venujuleg ìbùd og èg med mitt eigid herbergi sem er samt pìnulìtid og riiisa rùm svo ad gòlfplàssid er sama sem ekkert haha.
À efstu haed er bara svonaaaaa, aej veit ekki hvad thad kallast, thetta eru eiginlega svalir og ekki beint thak yfir… eda jù thak en ekki beint veggir fattidi? Svona eins og madur standi uppà thaki, bara grindverk ì kringum mann en samt er thak yfir thakinu thid vitid. Madur er semsagt ùti en samt med thak yfir sèr. Thar er hengirùm og snùrur til ad hengja upp fotin eftir thvottinn.
En semsagt èg er haest ànaegd ì thessu hùsi!
Og endilega thid sem lesid thetta, getidi hjàlpad mèr ad finna GÒDAN einfaldan ìslenskan rètt, nùna tharf èg ad elda fyrir thau, og Rodolfo gerir franskan rètt og Samantha esmeraldas rètt, og èg vil ad mitt sè gott! Ekki hàkarl eda eittvhad svoleidis haha. Ef thid hafid hugmyndir endilega làtid mig vita.

Èg er nùna fyrst ad komast ì svona semi rùtìnu med lìfid mitt. Nùna annan hvern morgun kemur Zoe til mìn klukkan sjo à morgnanna og vid roltum nidur à Las Palmas sem er strondin hèrna. Thar hlaupum vid medfram sjònum (berfaettar!!) svona til ad halda okkur ì formi, er bùin ad missa allt thad litla thol sem èg hafdi à ìslandi. Eftir hlaupasprettinn forum vid sìdan ì sjòinn ad kaela okkur og thad er alltaf jafn aedislegt. Oldurnar eru reyndar risastòrar hèrna (um helgar kemur folk ad surfa, aetla klàrlega ad prufa thad einhverntìman!!). Vid lentum ì thvì à mànudaginn ad vid vorum ad svamla ì sjònum, kemur thà ekki bara RISA stòr alda og vid gàtum augljòslega ekki flùid neitt, svo vid gripum bara fyrir andlitid og aldan fòr ì alvorunni med okkur naestum thvì alla leid uppà strondina aftur! Held ad thad sè ansi haettulegt ad fara of langt, verd ad passa mig à thvì!

En ì gaer àtti Zoe 18 àra afmaeli! Vid, Marie og Zoe byrjudum daginn à ad fà okkur gòdann morgunmat ì La Multi Plaza, forum svo à strondina og sàtum thar ad spjalla hàlfan daginn (thad var engin sòl, jeij!). Allt ì einu kom massìft sandrok svo vid fordudum okkur innà ìtalskan veitingarstad og fengum okkur pizzu og ìs. Fyrsta skipti sem èg fèkk pizzu sìdan èg kom hingad, mikil hamingja!! Eftir màltìdina forum vid heim til Zoe og thar var host mamma hennar bùin ad ùtbùa afmaelismàltìd, okkur til mikils ama, allar pakksaddar! Hùn hafdi lìka bodid restinni af vinahòpnum okkar sem var fràbaert! Vid erum semsagt 7, vid thrjàr frà AFS, einn stràkur frà Rotary og svo thrìr sjàlfbodalidar. Julio (einn sjàlfbodalidinn) var med gìtar med og song bìtlalog fyrir Zoe thar sem bìtlarnir eru uppàhaldid hennar.
Èg gat thà montad mig og sagdi theim ad èg hef sungid fyrir Yogo Ono, konu John Lennon og med einum ùr Bìtlunum (man ekki hver thad var, vandrò). Thad leyndi sèr ekki hvad Zoe ofundadi mig mikid haha!

Èg verd lìka ad fà ad skjòta thvì inn hèrna hvad thad er fràbaert hvad Zoe og Marie elska island! Til daemis sòtti Marie ì alvorunni um ad fara til islands sem skiptinemi, sem thydir ad henni finnst thad MJOG spennandi land! Og svo er Zoe ad lesa bòk sem er dagbòk stràks sem for til ìslands sem skiptinemi, svo Zoe veit allskonar hluti um island sem er aedi :D:D og bòkin heitir Tjornin, ì hofudid à tjorninni ì Reykjavìk!

Èg held ad poddurnar sèu ad staekka med hverri vikunni hèrna. Èg lenti ì thvì fyrir stuttu ad èg var ad koma ùr sturtu, geng innì herbergid mitt og thà liggur thar einhverskonar kakkalakki à staerd vid farsìmann minn! Èg stokk uppà stòl og stòd thar eins og hàlviti à handklaedinu einu saman og thad lak af mèr à billjòn. Paddan mjakadist yfir herbergid mitt og fòr svo ofanì skòlatoskuna mina! Èg beid grafkyrr thangad til hùn kom upp aftur og svo skreid hùn undir skàp og hvarf. Ì langa stund (kannski ekki svo langa en mèr fannst èg bìda ì klukkutìma) beid èg og thordi ekki ad stìga nidur à golf, fannst eins og hùn vaeri ad bìda undir skàp eftir ad stokkva à mig thegar èg stigi nidur. Svo allt ì einu fèkk èg mynd af konunni ùr Tomma og Jenna ì hausinn! Mundidi? Konan sem stokk alltaf uppà stòl thegar Jenni kom og èg man ekki betur en ad hùn hafi oft lìka verid à handklaedinu! Eins og algjor asni fòr èg ad hlaeja af sjàlfri mèr og hlò svo meira thegar èg àttadi mig à ad èg var ad hlaeja ein af sjàlfri mèr haha. Èg thakka gudi fyrir ad enginn hafi komid inn, thau hefdu haldid ad thad sè ekki ì lagi med mig!

Ad lokum hef èg sedan einar vondar frèttir ad faera. Mira (ein af sjàlfbodalidunum) sagdi okkur ad hùn hafdi komist ad thvì ad allar polsurnar hèrna eru gerdar ùr hestum! Sem thydir engin polsa fyrir mig naestu àtta mànudina :(:(

P.S lofa ad thad koma inn myndir bràdum!!

Thursday, October 13, 2011

allt of mikid af byssum í lífinu

VÁ! tvaer vikur sídan ég bloggadi seinast... finnst thad hafa verid í gaer! Tíminn lídur allt of hratt!
Akkúrat núna er ég ad drukkna í moskító bitum... vaknadi í fyrradag med 47 bit á vinstri hondinni og haetti thá ad telja... thaer eru meira ad segja farnar ad rádast á andlitid mitt! Og ég var ad frétta tad ad besti tíminn til thess ad heimsaekja Ecuador er í september og október thví thá er MINNST af moskítóflugum, svo í janúar fara thaer á fullt! Ég bíd semsagt spennt eftir janúar, thad er ad segja ef thad verdur eitthvad eftir af mér, thaer eru í alvorunni ad éta mig lifandi.

     Seinustu vikur er ég búin ad bralla miiikid eins og tildaemis seinasta fostudag fór ég aftur á munadarleysingjahaelid. Ég reyndi ad undirbúa mig andlega en thad breytti litlu, thetta var aftur jafn óthaeginlegt. En ég kom samt smá undirbúin, keypti pakka af gúmmíarmbondum (sem eru mjog vinsael hér) og gaf stelpunum, og var thá ordin allra vinsaelasti sjálfbodlidinn.
Verkefni dagsins var ad kenna theim stafrófid og tolurnar. Sjálfbodalidarnir, sem eru allt stelpur á mínum aldri, voru búnar ad búa til stafrófsdans og tolu leiki. Thaer fóru uppá svid en ég var sett med krokkunum, thar sem ég kann ekki stafrófid. Vid thurftum ad hoppa og klappa og eitthvad allskonar. Allir nádu mér svona upp ad mitti og ég var í alvorunni eins og risavaxid smábarn. Sjálfbodalidarnir hlógu ekkert líííítid. Tolu leikirnir voru samt verstir, thví thad var einhverskonar eltingaleikur og svo thurfti ad skrída á milli fótanna á hinum. Ég setti morkin vid ad skrída undir klofid á stelpu sem nádi mér rétt upp fyrir haela.

     Thetta kvold fór ég á skemmtun í skólanum mínum. La notche de estrellas sem thýdir eiginlega bara kvold stjarnanna. Thetta var einhverskonar haefileika sýning og allar stelpur donsudu eda sungu. Thetta var svona eiginlega eins og seinasta kvoldid á reykjum nema thad ad Freak-X (danshópur sem ég var í í sjoundabekk) hefdi gert sig ad aaaansi miklum fíflum tharna... thetta var nefnilega ekkert eins og stelpurnar í skólunum á íslandi gera... thetta var í alvorunni eins og ad vera maett inní Moulin Rouge eda Burlesque bíómynd. Thetta var ekkert smá flott! Og svo var ekkert lítid oskrad thegar tveir strákar stukku inná svidid berir ad ofan og med bindi og breikudu svaka dans. Meira ad segja kennararnir voru med atridi og enskukennarinn minn song lag, hún er svaka songkona!
Í hléinu leiddist mér ótrúlega thar sem vinkonur systur minnar eru alls ekki thaer skemmtilegustu en sem betur fann ég bekkjabraedur mína og their stálu mér frá systur minni. Their fóru med mig uppá svalir sem their fundu og thar sáum vid oll atridin miklu betur. Their vildu endilega ad ég faeri uppá svid og sogdu ad ég tharf ad byrja ad aefa mig strax fyrir naesta ár, og tóku thad ekki í mál ad ég verd farin heim til íslands thegar thessi sýning verdur aftur haldin. Ég verd semsagt ad lengja ferdina um 3 mánudi, sem er minnsta málid ef tíminn heldur áfram ad lída svona hratt!
     En rétt fyrir tólf kemur upp slagur, ég sá hann ekki vel thví vid vorum uppi. En tíu mínútum seinna eru tveir hermenn maettir med byssur (skil ekki alveg afhverju, their voru varla ad fara ad nota hana tharna í skólanum) og allir reknir út! Ég verd ad vidurkenna ad ég hefdi verid skíthraedd hefdi ég ekki verid med strákunum, sem gerdu bara grín ad hermonnunum.
     Á laugardagsmorgun fór ég svo ad versla. Fórum í fína mallid hérna (man ekki hvort ég var búin ad segja frá thví) en thad er semsagt bara fullt af básum á risa malarvelli og ekki haegt ad máta neitt. Mjog spes.

Host pabbi minn lét loksins laga loftkaelinguna í bílnum. Hingad til hofum vid bara haft alla glugga opna, thad vikar mjog vel, en ekki lengur! Hann er svo stoltur af thví ad geta haft kalt í bílnum (eda thad sem hann kallar kalt) og alla glugga lokada sem thýdir ad núna er bannad ad opna gluggana. Loftvélin er í alvorunni sú aumasta sem ég hef séd, vid gaetum alveg eins sett kettling á maelaborid og látid hann blása á okkur... ég er í svitabadi núna alla daga og fórdast bílinn eins og ég get.
Talandi um bílinn... Vid vorum ad keyra um daginn og thad var alveg svart úti, heyrdu sé ég ekki bara lítinn strák, svona fimm ára, hann var bara í stuttbuxum og med útblásinn maga eins og flest bornin hérna, en thad sem greip athylgi mína var ad hann var med BYSSU! Ég vard ekkert smá aest og vildi endilega hoppa út og bjarga stráknum ádur en hann myndi meida sig eda einhvern annan. Thad leid smá stund thar til fólkid í kring um mig áttadi sig á hvad ég var ad reyna ad segja, thá bentu thau mér á ad líklegast kaemi bara vatn úr byssunni. Thad tók mig smá tíma ad átta mig en svo dó ég úr skomm og allir sprungu úr hlátri. Mitt versta ljóskumóment, klárlega! Fyrir utan eitt í áttunda bekk sem er gleymt og grafid haha.
Samt ég get varid mig med thví ad, ég meina, ég er stodd í Ecuador, thid vitid... hvad veit madur um svona lagad... thetta gaeti vel verid edilegasti hlutur ad born gengu um med byssur!


Skólinn gengur alltaf jafn vel og ég er farin ad dádst ad thví hvad kennararnir hérna fá mikla virdingu. Hérna standa allir upp thegar kennarinn gengur inn í stofuna og strákarnir bera toskur theirra milli stofanna. Kennarinn tharf aldrei ad oskra, eins og gerist á hverjum degi á íslandi. Thad er bara einn kennari sem mér er mjog illa vid. Krakkarnir kalla hana Hitler. Hún er ekki beint strong en hún pínir krakkana algjorlega. Til daemis gerdist thad í dag ad hún fór ad spurja Carolinu, bekkjasystur mína, hvernig mamma hennar hefdi thad. Ég skildi ekki allt sem hún sagdi en skildi thad ad mamma hennar er lasin og kemst ekki útúr húsi. Kennarinn hélt áfram ad spurja og láta hana tala og tala fyrir bekkinn og grey stelpan byrjadi ad tárast, en samt hélt kennarinn áfram! Thad endadi med thví ad onnur stelpa sagdi kennaranum ad haetta og Carolina lagdist fram á bordid. Thad virtist ekki snerta kennarann neitt.

Tolvukennarinn minn er samt heldur ekki í uppáhaldi hjá mér... á fimmtudaginn fyrir viku áttum vid ad gera verkefni thar sem vid áttum ad finna gott lag og finna textann og gera allskonar vid textann og sá sem yrdi fyrstur fengi verdlaun. Thetta var eitthvad sem ég laerdi í fimmtabekk svo ég var ekki lengi ad thessu og fagnadi thví ad vera fyrst. Kennarinn sagdi mér thá ad koma upp ad toflu og útskýrdi ad verdlaunin vaeru ad ég thurfti ad syngja lagid fyrir bekkinn!! Og ég komst ekki undan thví, thar sem krakkarnir í bekknum kloppudu mig upp og laeti! Vandraedalegasta moment lífs míns. Thad sem verra var ad ég valdi Dont you remember - Adele, og thetta er fallegt lag og ég skemmdi thad svo mikid med thví ad syngja thad.
     Hér eru líka allir sammála um ad ég tharf ad fitna, thar á medal kennararnir. Leikfimiskennarinn kom med nesti í tímann seinasta midvikudag (hún er alltaf med nesti) en núna gaf hún mér helminginn og sagdi ad ég tharf ad fara ad fita mig! Og host foreldrar mínir eru alltaf ad klípa í mig og spurja hvad ég sé búin ad thyngjast mikid, ég hef nákvaemlega engann húmor fyrir thessu...
Svona í alvorunni mamma og pabbi heima, ef thid reynid einhverntíman ad skipa mér ad fitna eda skipta ykkur af fatastílnum mínum thá flyt ég ad heiman. Ég mun orugglega ekki geta bordad í mánud thegar ég kem heim.
     Eftir skóla tharf ég alltaf ad fara í skólarútu heim og thar er strákur sem er svona 12 ára og er mesta krútt í heimi. Hann vildi endilega tala almennilega vid mig og í gaer maetti hann med heila bladsídu af spurningum á íslensku! Hann hafdi semsagt farid í Google Translate og prentad út heilt blad fyrir mig og í thokkabót er greinilega líka haegt ad hlusta á framburd á google translate og hann var búinn ad aefa sig og las allt upp fyrir mig. Thetta var hraedilegur hreimur en samt svo innilega krúttlegt!

     En thad allra besta sem gerdist í vikunni var ad ég fékk pakka frá fjolskyldunni á íslandi! Thar var íslenskt nammi, bláberjasulta, mydnir af theim sem mér thykir vaenst um í ramma, baekur, bangsar og fleira.
Svo voru tvo kort, frá Hildi systur minni og hitt frá mommu minni. Thad var mjoooog erfitt ad halda aftur af tárunum en ég vard ad gera thad thví ég var ad fara í skólann rétt eftir ad ég las thau.
     En ég vil bara segja, ef thú ert skiptinemi eda thekkir skiptinema eda munt einhverntíman gera: sendu bréf! Thetta er miiiklu betra ein mail á facebook, thetta er allt annad. Ég er búin ad tala vid systur mína og mommu mjog oft sídan ég kom en thad var fyrst thegar ég las bréfid sem mér fannst thaer í alvorunni vera ad tala, aej thid vitid... thetta er miklu persónulegra!

Ég er thví midur ekki búin ad taka neinar myndir seinustu tvaer vikur, gleymi alltaf myndavélinni! en lofa naesta blogg verdur skrautlegra og skemmtilegra, thad er nefnilega svolítid ad fara ad gerast sem ég mun segja frá naest !!